Flækjustig: Miðlungs
Hjúpaðar lambakótilettur með basilsmjöri og gljáðu spergilkáli.
Bragðgóður og einfaldur réttur sem hentar við öll tækifæri.
Skoða nánarLambasmásteik að austurlenskum hætti
Smá austurlenskt tvist á klassískri lambasteik , tilvalið að bera fram með t.d. soðnum hrísgrjónum og góðu grænsalati.
Skoða nánarAppelsínusósa
Appelsínusósa passar sérstaklega vel með ýmiskonar fuglakjöti, sérstakalega gott er að hafa sósuna með andabringum.
Skoða nánarBernaise-sósa
Bernaise-sósa er afskaplega góð og hentar vel með flestum mat en sérstaklega passar hún vel með nauta- og lambakjöti.
Skoða nánarLambasoð
Heimagert lambasoð er góður grunnur í ýmsa rétti, sósur og súpur. Hægt er útbúa soðið og geyma síðan í ísskáp eða frystir þar til á að nota það.
Skoða nánarDjúpsteiktar kartöflur með krydduðum sýrðum rjóma og parmessan
Þessi gómsæti kartöfluréttur hentar vel sem meðlæti með aðalrétt eða sem smáréttur.
Skoða nánar