Tómatsulta

2018-01-22
 • Undirbúningur : 5m
 • Eldunartími : 30m
 • Tilbúið eftir : 35m
Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
 • Hjúpaðar lambakótilettur með basilsmjöri og gljáðu spergilkáli.

 • Sveppasoðgljái

 • Appelsínusósa

 • Bernaise-sósa

 • Bláberjasósa

Innihald

 • 2 öskjur af kirsuberjatómötum
 • 2 stk af sítrónum
 • 55g. sykur
 • Salt og pipar

Aðferð

Skref 1

Kreistið safann úr tveimur sítrónum í pott

Skref 2

Bætið við sykri og tómötum og látið sjóða rólega þangað til tómatarnir eru maukaðir og vökvinn að mestu leiti gufaður upp

Skref 3

Kælið niður og smakkið til með salti og ný möluðum svörtum pipar.

Skref 4

Setjið í krukkur og geymið inn á kæli.

Tegund uppskriftar: Innihaldsefni og fjöldi/þyng: , ,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *