Steikt súrdeigsbrauð

2018-01-22
Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
  • Grænt hvítlaukssmjör

  • Djúpsteiktar kartöflur með krydduðum sýrðum rjóma og parmessan

  • Grillaður hvítur aspas

  • Sætkartöflusalat með chilli, engifer og hvítlauk

  • Steiktar gulrætur með rósmarín

Innihald

  • 4 stk súrdeigsbrauð
  • smjör
  • 1 stk hvítlauksgeiri

Aðferð

Skref 1

Setjið örlitla olíu á miðlungs heita pönnu

Skref 2

Bætið brauðinu við, því næst er klípu af smjöri og hvítlauksrifi bætt við

Skref 3

Takið af þegar brauðið er orðið vel gullinbrúnt.

Tegund uppskriftar: Innihaldsefni og fjöldi/þyng: ,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *