Lambasoð

2018-01-18
 • Undirbúningur : 60m
 • Eldunartími : 11:00 h
 • Tilbúið eftir : 12:20 h
Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
 • Einiberja og sírónumarinerað lambaprime með jógúrt byggsalati og grilluðum vorlauk

 • Grillað lamba Sirloin með Dijon sinnepi

 • Hjúpaðar lambakótilettur með basilsmjöri og gljáðu spergilkáli.

 • Tómatsulta

 • Sveppasoðgljái

Fyrir sósur og súpur.

Innihald

 • Lambabein 2,5 kg
 • Olía 2-3 msk
 • Laukur 3 stk
 • Gulrætur 2 stk
 • Tómatmauk 2 msk
 • Sellerýstöngull 1 stk
 • Timjan 1/2 búnt
 • Lárviðarlauf 2 stk
 • Svört piparkorn 10 stk
 • Vatn c . 5 lítrar

Aðferð

Skref 1

Beinin eru brúnuð í ofni í ca 30 min á 200℃.

Skref 2

Laukur, gulrætur og sellerýstöngull er léttbrúnað í potti

Skref 3

Beinum er bætt í og síðan tómatmaukinu, svo vatninu og kryddum. Passa að vatnið fljóti yfir beinin.

Skref 4

Látið malla í cirka 10 klst, en fleytið fituna sem myndast af reglulega og bætið vatni í eftir þörfum.

Skref 5

Siktið beinin frá og sjóðið soðið rólega niður um cirka helming þá ætti það að vera fullkomið til notkunar.

Tegund uppskriftar: ,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *