Lambasmásteik að austurlenskum hætti
2018-01-22- Máltíð: Austurlenskt
- Réttur: Aðalréttur
- Hæfniskröfur: Framandi, Miðlungs
-
Add to favorites
Meðaleinkunn
(0 / 5)
0 gefið einkunn
Aðrar uppskriftir:
Innihald
- 600gr Lambagúllas
- 1dl Matarolía
- 200gr Gulrætur
- 100gr Laukur
- 6 stk Hvítlauksrif
- 1stk Blaðlaukur
- 40 gr. Ferskur engifer
- 1stk. Sírtónubörkur
- 1stk. Appelsínubörkur
- 4msk Hveiti
- 4msk Tómarpurré
- 4dl Kjötsoð (eða vatn og kjötkraftur)
- 4dl Kókósmjólk
- 4stk Lárviðarlauf
- 1msk Garðblóðberg
- 2msk Turmerik
- 1msk Korianderduft
- salt og pipar
Aðferð
Skref 1
Kjötinu velt upp úr hveitinu og kryddað með salt og pipar
Skref 2
Olían hituð á pönnu og kjötið brúnað vel á öllum hliðum.
Skref 3
Saxaður laukurinn, hvítlaukurinn og blaðlaukur sett út í pönnuna og látin meyrna í smá stund
Skref 4
Þar á eftir er grænmetið sem skorið er í hæfilega bita, börkurinn, krydd, soð og kókosmjólkinn sett útí.
Skref 5
Hitað að suðu og látið sjóða við vægan hita í 50. mín.
Skref 6
Sósan þykkt með smjörbollu eða maizena (sósuþykkni).