Kjúklingasoð

2018-01-18
 • Undirbúningur : 20m
 • Eldunartími : 6:00 h
 • Tilbúið eftir : 6:40 h
Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
 • Hjúpaðar lambakótilettur með basilsmjöri og gljáðu spergilkáli.

 • Tómatsulta

 • Sveppasoðgljái

 • Appelsínusósa

 • Bernaise-sósa

Gott fyrir súpur og sósur.

Innihald

 • Kjúklingabein 2 kg
 • Olía 2-3 msk
 • Gulrót 1 stk
 • Laukur 3 stk
 • Lárviðarlauf 2 stk
 • Hvít piparkorn 10 stk
 • Vatn

Aðferð

Skref 1

Beinin eru brúnuð á 180℃ í cirka 20 min eða þar til þau eru orðin gullbrún.

Skref 2

Grænmetið er skorið í litla bita og léttbrúnað í pott með smá af olíu.

Skref 3

Kryddum bætt saman við.

Skref 4

Kjúklingabeinunum er síðan bætt saman við ásamt vatni.

Skref 5

Suðan er látin koma upp og látið síðan malla í 4-5 klst á vægum hita. --> Fitunni er reglulega fleytt af sem myndast ofaná.

Skref 6

Sigtið soðið og sjóðið afram niður um 1/3 .

Skref 7

Ef ekki á að nota soðið strax er það kælt og geymt í ísskáp eða frysti.

Tegund uppskriftar: , Innihaldsefni og fjöldi/þyng: , , , , ,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *