Hjúpaðar lambakótilettur með basilsmjöri og gljáðu spergilkáli.
2018-01-22- Máltíð: Íslenkst
- Réttur: Aðalréttur
- Hæfniskröfur: Miðlungs
-
Add to favorites
Meðaleinkunn
(0 / 5)
0 gefið einkunn
Aðrar uppskriftir:
Innihald
- 12stk. Meðalstórar kótilettur
- 150gr Sólþurrkaðir tómatar
- 150gr Kasjúhnetur
- 1búnt Ferskt basil
- 2stk. Hvítlauksrif
- 60ml. Ólívuolía
- 150gr. Smjör
- 400gr. Karöflusmælki
- 2stk. Spergilkál
- Brauðostur
- Salt og mulinn pipar
Aðferð
Skref 1
Kótiletturnar flattar dálítið út, og steiktar í olíunni á pönnu
Skref 2
Kryddaðar með salti og piparnum.
Skref 3
Þegar kóteletturnar eru steiktar eru þær teknar af, olíu og smjöri bætt á pönnunna ásamt smávegis af söxuðum ferskum basillaufum
Skref 4
Sólþ. tómatarnir, hneturnar, hvítlaukurinn og basillaufin maukuð saman í matvinnsluvél.og smurt ofaná kóteletturnar þegar þær eru bornar fram
Skref 5
Spergilkálið soðið létt, kryddað og bakað í ofni með osti þar til það verður ljósbrúnt.
Skref 6
Kartöflurnar soðnar, steiktar í olíunni og smá smjöri og framreitt með.