Hasselback kartöflur

2018-01-17
 • Afurð : 4
 • Máltíðir : 4
 • Undirbúningur : 10m
 • Eldunartími : 55m
 • Tilbúið eftir : 1:05 h
Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
 • Grænt hvítlaukssmjör

 • Steikt súrdeigsbrauð

 • Djúpsteiktar kartöflur með krydduðum sýrðum rjóma og parmessan

 • Grillaður hvítur aspas

 • Sætkartöflusalat með chilli, engifer og hvítlauk

Einfaldur réttur sem hentar vel sem meðlæti með alls kyns kjöti.

Innihald

 • Kartöflur stórar 4-8
 • Smjör 180 gr.
 • Ólivuolía 50 gr.
 • Hvítlauksgeiri 1/2
 • Graslaukur 30 gr.
 • Estragon 10 gr.

Aðferð

Skref 1

Hvítlauksgeiri saxaður gróft.

Skref 2

Graslaukur saxaður fínt.

Skref 3

Estragon saxað fínt.

Skref 4

Hreinsa og skera í kartöflur - eins og þið séuð að skera í skífur, en ekki taka hana í sundur með að skera alla leið í gegn.

Skref 5

Bera á kartöflur og koma kryddinu inn á milli skífanna í skurðinn

Skref 6

Henda þessu í ofninn og baka með blástur við 220° C

Tegund uppskriftar:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *