Grillaður hvítur aspas

2018-01-18
 • Afurð : 300 gr
 • Máltíðir : 4
 • Undirbúningur : 5m
 • Eldunartími : 15m
 • Tilbúið eftir : 25m
Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
 • Grænt hvítlaukssmjör

 • Steikt súrdeigsbrauð

 • Tómatsulta

 • Djúpsteiktar kartöflur með krydduðum sýrðum rjóma og parmessan

 • Sætkartöflusalat með chilli, engifer og hvítlauk

Innihald

 • Hvítur aspas 16 stk
 • Smjör 2 msk
 • Sítróna 1/2 stk
 • Salt (eftir smekk)

Aðferð

Skref 1

Hitið grillið, og passið að það sé hreint og fínt.

Skref 2

Aspasinn er snyrtur og neðsti parturinn skorin af

Skref 3

Grillið aspasinn á heitu grillinu í 3-4 min á hvorri hlið, gott er að salta þegar hann er búin að grillast smá.

Skref 4

Þegar búið er að grilla aspasinn er hann settur á bakka með smá smjöri. Smá olíu hellt yfir og sítróna kreist yfir áður en hann er borinn fram.

Tegund uppskriftar: Innihaldsefni og fjöldi/þyng: , , ,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *