Grillað lamba Sirloin með Dijon sinnepi

2018-01-22

No more images found for this recipe!

Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
  • Einiberja og sírónumarinerað lambaprime með jógúrt byggsalati og grilluðum vorlauk

  • Hjúpaðar lambakótilettur með basilsmjöri og gljáðu spergilkáli.

  • Fullkomin nauta-ribeye steik (300 gr)

  • Kjúklingasoð

  • Lambasoð

Innihald

  • 4-6 stk  Lamba Sirloin steikur ca.160gr
  • Salt, Svartur Pipar úr kvörn, olía
  • Hvítlauksgeiri pressaður
  • Ferkt rósmarin
  • Orginal Dijon sinnep

Aðferð

Skref 1

Grillið er hitað  þar til það er orðið sjóðheitt

Skref 2

Kjötið er pennslað með olíu, kryddað með salti og nýmuldum pipar.

Skref 3

Grillað í ca. tvær til tvær og hálfa mínútu á hvorri hlið (fer eftir krafti grillsins)

Skref 4

Sett á bakka með mörðum hvítlauk og rosmarin og látið hvíla þar í 5 min meðan steikin jafnar sig.

Skref 5

Svo er steikinn pennsluð vel með Dijon sinnepi áður en hvítlauskmjörið er sett á.

Tegund uppskriftar: ,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *