Grillað lamba Sirloin með Dijon sinnepi
2018-01-22- Réttur: Aðalréttur
- Hæfniskröfur: Miðlungs
-
Add to favorites
Meðaleinkunn
(0 / 5)
0 gefið einkunn
Aðrar uppskriftir:
Innihald
- 4-6 stk Lamba Sirloin steikur ca.160gr
- Salt, Svartur Pipar úr kvörn, olía
- Hvítlauksgeiri pressaður
- Ferkt rósmarin
- Orginal Dijon sinnep
Aðferð
Skref 1
Grillið er hitað þar til það er orðið sjóðheitt
Skref 2
Kjötið er pennslað með olíu, kryddað með salti og nýmuldum pipar.
Skref 3
Grillað í ca. tvær til tvær og hálfa mínútu á hvorri hlið (fer eftir krafti grillsins)
Skref 4
Sett á bakka með mörðum hvítlauk og rosmarin og látið hvíla þar í 5 min meðan steikin jafnar sig.
Skref 5
Svo er steikinn pennsluð vel með Dijon sinnepi áður en hvítlauskmjörið er sett á.