Grænt hvítlaukssmjör

2018-01-22

No more images found for this recipe!

Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
 • Steikt súrdeigsbrauð

 • Djúpsteiktar kartöflur með krydduðum sýrðum rjóma og parmessan

 • Grillaður hvítur aspas

 • Sætkartöflusalat með chilli, engifer og hvítlauk

 • Steiktar gulrætur með rósmarín

 

 

Innihald

 • 25gr.                           Steinselja, fersk
 • 25gr.                           Estragon , ferskt
 • 25gr.                           Graslaukur ,ferskur
 • 2-3stk.                         Hvítlauskgeirar
 • 80gr.                           Olía
 • 100gr.                         Smjör við stofuhita*
 • Smá sítrónusafi og salt

Aðferð

Skref 1

Kryddjurtir , hvítlaukur og olía er sett í blandara og unnið vel og lengi (circa 3-4 mínútur) eða þar til fallega grænn litur er kominn þá er smjörinu sett út í og allt unnið saman

Skref 2

Smakkað til með salti og nokkrum dropum af sítrónusafa

Skref 3

Svo er öllu  skellt á smjörpappír og mótað í pylsu. Sett í kæli yfir nótt.

Tegund uppskriftar:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *