Grænmetissoð
2018-01-18- Máltíð: Íslenkst
- Hæfniskröfur: Einfalt
-
Add to favorites
- Undirbúningur : 20m
- Eldunartími : 1:10 h
- Tilbúið eftir : 1:35 h
Meðaleinkunn
(0 / 5)
0 gefið einkunn
Aðrar uppskriftir:
Gærnmetissoð er mjög gott í súpur og sósur, mjög einfallt að gera og geymist vel í frysti.
Innihald
- Olía 5 msk
- Gulrætur 500 gr
- Laukur 250 gr
- Fennell 25 gr
- Sellerýstönglar 2 stk
- Blaðlaukur 1/4
- Estragon 1/2 búnt
- Sítrónubörkur 2 stk
- Appelsínubörkur 2 stk
- Anísstjörnur 2 stk
- Kóríander fræ 1 tsk
- Timjan 3 greinar
- Hvítlaukur 1 stk (skorinn í tvennt)
- Hvítvín 1 flaska
- Vatn
Aðferð
Skref 1
Grænmetið er skorið í litla bita, eldað í potti á vægum hita í um 10 min án þess að það brúnist.
Skref 2
Restin af kryddum bætt við og eldað í 3-4 min í viðbót.
Skref 3
Svo hvítvín bætti ofan í og fyllt upp með vatni þannig að vatn fljóti yfir grænmetið, látið malla í um 20-35 min.
Skref 4
Takið svo af hita og plastið í 20 min.
Skref 5
Sigtið svo.