Blóðbergs grafið lambainnanlæri

2018-01-22
  • Máltíðir : 4
Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
  • Hjúpaðar lambakótilettur með basilsmjöri og gljáðu spergilkáli.

  • Tómatsulta

  • Bláberjasósa

  • Krækiberjasósa

  • Rauðvínssósa

Læri grafið í blóðbergi

Lambainnralæri

30%                Salt

20%                Sykur

Þurrkað blóðberg (ferskt ef árstíðin leyfir)

Aðferð: Blandið salti, sykri og blóðbergi saman. Þerrið innralærið og setjið á bakka og stráið blöndunni þannig að hún þaki innralærið allan hringin. Geymið inn á kæli í um 12 klst. Skolið og þerrið, (hér er tilvalið að kaldreykja lærið fyrir þá sem hafa aðstöðu til) látið lærið þorna inn á kæli í opnu íláti í 1 – 2 daga, skerið þunnt niður.

Innihaldsefni og fjöldi/þyng:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *