Bernaise-sósa

2018-01-19
 • Undirbúningur : 5m
 • Eldunartími : 20m
 • Tilbúið eftir : 30m
Meðaleinkunn

(0 / 5)

0 5 0
Gefðu uppskrift einkunn

0 gefið einkunn

Aðrar uppskriftir:
 • Tómatsulta

 • Sveppasoðgljái

 • Appelsínusósa

 • Bláberjasósa

 • Krækiberjasósa

Innihald

 • Smjör 400 gr
 • Eggjarauður 4 stk
 • Dijon sinnep 1 msk
 • Bernaise essence 2-3 msk
 • Estragon (saxað) 2 msk
 • Salt og sykur (eftir smekk)

Aðferð

Skref 1

Bræðið smjörið í potti á vægum hita.

Skref 2

Eggjarauður, bernaise essense og sinnepinu blandað saman í járnskál og pískað vel saman yfir pottinum sem smjörið er brætt í. Ath að setja skálina einungis yfir hitann í nokkar sekúndur í senn og píska vel á meðan. Ef hitinn verður of mikill er hætta á þvi að elda eggin of mikið - en við viljum píska þau saman þar til þau eru farin að þykkna aðeins og smá froða farin að myndast.

Skref 3

Þá er smjörinu pískað varlega saman við.

Skref 4

Estragoni bætt út í og smakkað til með salti og sykri.

Tegund uppskriftar: Innihaldsefni og fjöldi/þyng: , , , , , ,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *