Balsamic marineraðir Portobello sveppir
2018-01-18- Máltíð: Sous vide
- Réttur: Meðlæti
- Hæfniskröfur: Einfalt
-
Add to favorites
- Afurð : 6
- Máltíðir : 4-5
- Undirbúningur : 15m
- Eldunartími : 40m
- Tilbúið eftir : 1:10 h
Meðaleinkunn
(0 / 5)
0 gefið einkunn
Aðrar uppskriftir:
Passar rosalega vel með kjöti eða niðurskornir í salat.
Innihald
- Portobello sveppir 6 stk
- Balsamic edik 60 gr
- Olía 60 gr
- Rosmarín (ferskt) 1-2 greinar
- Salt og pipar (eftir smekk)
Aðferð
Skref 1
Hitajafnarinn er stilltur á 85 ℃
Skref 2
Portobello sveppirnir eru settir í poka, balsamic ediki og oliu er blandað saman, og hellt yfir sveppina , passa að sveppirnir liggi ekki ofaná hver öðrum þegar pakkað er.
Skref 3
Eldað í vatnsbaðinu á 85 ℃ í 40 min. síðan kælt.
Skref 4
Þegar neyta á sveppana eru þeir teknir úr pokkanum, vökvinn tekinn frá og þeir kryddaðir með salti og pipar, annaðhvort hægt að grilla þá heila eða pönnusteikja.