Recipes from Ingredient: Rosmarin (ferskt)
Fullkomin nauta-ribeye steik (300 gr)
Það er fátt eins einfalt og gott eins og nauta Rib-eye. Þessi klassíski réttur stendur alltaf fyrir sínu og með því að hægelda kjötið sous vide bráðnar það næstum því í munni. Þetta er fremur einföld eldamennska og hentar því vel í matarboð og slær alltaf í gegn. ...
Skoða nánarAppelsínusósa
Appelsínusósa passar sérstaklega vel með ýmiskonar fuglakjöti, sérstakalega gott er að hafa sósuna með andabringum.
Skoða nánarSteiktar gulrætur með rósmarín
Hollt og gott meðlæti sem passar vel með bæði kjöti og fiski.
Skoða nánarBalsamic marineraðir Portobello sveppir
Passar rosalega vel með kjöti eða niðurskornir í salati.
Skoða nánar