Recipes from Ingredient: Hvítlaukur
Steikt súrdeigsbrauð
Steikt súrdeigbrauð með smjöri og hvítlauk sem er gott meðlæti með mat.
Skoða nánarFullkomin nauta-ribeye steik (300 gr)
Það er fátt eins einfalt og gott eins og nauta Rib-eye. Þessi klassíski réttur stendur alltaf fyrir sínu og með því að hægelda kjötið sous vide bráðnar það næstum því í munni. Þetta er fremur einföld eldamennska og hentar því vel í matarboð og slær alltaf í gegn. ...
Skoða nánarAppelsínusósa
Appelsínusósa passar sérstaklega vel með ýmiskonar fuglakjöti, sérstakalega gott er að hafa sósuna með andabringum.
Skoða nánarKrækiberjasósa
EInföld og góð sósa sem hentar vel með öllu kjötmeti, sérstaklega lambakjöti og villibráð.
Skoða nánarRauðvínssósa
Klassísk og bragðmikil rauðvínssósa sem er einstaklega góð með hægelduðu nautakjöti en hentar engu að síður vel með flestu kjötmetti.
Skoða nánarGrænmetissoð
Heimagert grænmetissoð er góður grunnur í ýmsa rétti, sósur og súpur. Hægt er útbúa soðið og geyma síðan í ísskáp eða frystir þar til á að nota það.
Skoða nánarDjúpsteiktar kartöflur með krydduðum sýrðum rjóma og parmessan
Þessi gómsæti kartöfluréttur hentar vel sem meðlæti með aðalrétt eða sem smáréttur.
Skoða nánarSætkartöflusalat með chilli, engifer og hvítlauk
Sætar kartöflur eru dásamlegar, en þetta sætkartöflusalat er himneskt. Mælum með því sem meðlæti með öllum mat eða sem sérrétt.
Skoða nánar