Recipes from Ingredient: Gulrætur
Appelsínusósa
Appelsínusósa passar sérstaklega vel með ýmiskonar fuglakjöti, sérstakalega gott er að hafa sósuna með andabringum.
Skoða nánarKrækiberjasósa
EInföld og góð sósa sem hentar vel með öllu kjötmeti, sérstaklega lambakjöti og villibráð.
Skoða nánarRauðvínssósa
Klassísk og bragðmikil rauðvínssósa sem er einstaklega góð með hægelduðu nautakjöti en hentar engu að síður vel með flestu kjötmetti.
Skoða nánarVillibráðarsoð
Heimagert villibráðarsoð er góður grunnur í ýmsa rétti, sósur og súpur. Hægt er útbúa soðið og geyma síðan í ísskáp eða frystir þar til á að nota það.
Skoða nánarKjúklingasoð
Heimagert kjúklingasoð er góður grunnur í ýmsa rétti, sósur og súpur. Hægt er útbúa soðið og geyma síðan í ísskáp eða frystir þar til á að nota það.
Skoða nánarGrænmetissoð
Heimagert grænmetissoð er góður grunnur í ýmsa rétti, sósur og súpur. Hægt er útbúa soðið og geyma síðan í ísskáp eða frystir þar til á að nota það.
Skoða nánarNautasoð
Heimagert nautasoð er góður grunnur í ýmsa rétti, sósur og súpur. Hægt er útbúa soðið og geyma síðan í ísskáp eða frystir þar til á að nota það.
Skoða nánarSteiktar gulrætur með rósmarín
Hollt og gott meðlæti sem passar vel með bæði kjöti og fiski.
Skoða nánar