Uppskriftir fyrir: Sous vide
Fullkomin nauta-ribeye steik (300 gr)
Það er fátt eins einfalt og gott eins og nauta Rib-eye. Þessi klassíski réttur stendur alltaf fyrir sínu og með því að hægelda kjötið sous vide bráðnar það næstum því í munni. Þetta er fremur einföld eldamennska og hentar því vel í matarboð og slær alltaf í gegn. ...
Skoða nánarSteiktar gulrætur með rósmarín
Hollt og gott meðlæti sem passar vel með bæði kjöti og fiski.
Skoða nánarBalsamic marineraðir Portobello sveppir
Passar rosalega vel með kjöti eða niðurskornir í salati.
Skoða nánar