Uppskriftir fyrir: Meðlæti
Grænt hvítlaukssmjör
Gott meðlæti sem passar sértaklega vel með lambakjöti. Mælum að þetta sé borið fram með Dijon Sirloin lambi (sjá uppskrift)
Skoða nánarSteikt súrdeigsbrauð
Steikt súrdeigbrauð með smjöri og hvítlauk sem er gott meðlæti með mat.
Skoða nánarTómatsulta
Einföld og fljótleg tómatsulta sem hentar vel sem meðlæti. Sérstaklega góð með lambakjöti.
Skoða nánarDjúpsteiktar kartöflur með krydduðum sýrðum rjóma og parmessan
Þessi gómsæti kartöfluréttur hentar vel sem meðlæti með aðalrétt eða sem smáréttur.
Skoða nánarSætkartöflusalat með chilli, engifer og hvítlauk
Sætar kartöflur eru dásamlegar, en þetta sætkartöflusalat er himneskt. Mælum með því sem meðlæti með öllum mat eða sem sérrétt.
Skoða nánarSteiktar gulrætur með rósmarín
Hollt og gott meðlæti sem passar vel með bæði kjöti og fiski.
Skoða nánarBalsamic marineraðir Portobello sveppir
Passar rosalega vel með kjöti eða niðurskornir í salati.
Skoða nánar