Uppskriftir fyrir: Aðalréttur
Hjúpaðar lambakótilettur með basilsmjöri og gljáðu spergilkáli.
Bragðgóður og einfaldur réttur sem hentar við öll tækifæri.
Skoða nánarLambasmásteik að austurlenskum hætti
Smá austurlenskt tvist á klassískri lambasteik , tilvalið að bera fram með t.d. soðnum hrísgrjónum og góðu grænsalati.
Skoða nánarBlóðbergs grafið lambainnanlæri
Gott að bera fram með tómatsultu og súrdeigsbrauði ( sjá uppskriftir undir meðlæti)
Skoða nánarFullkomin nauta-ribeye steik (300 gr)
Það er fátt eins einfalt og gott eins og nauta Rib-eye. Þessi klassíski réttur stendur alltaf fyrir sínu og með því að hægelda kjötið sous vide bráðnar það næstum því í munni. Þetta er fremur einföld eldamennska og hentar því vel í matarboð og slær alltaf í gegn. ...
Skoða nánarAppelsínusósa
Appelsínusósa passar sérstaklega vel með ýmiskonar fuglakjöti, sérstakalega gott er að hafa sósuna með andabringum.
Skoða nánarBernaise-sósa
Bernaise-sósa er afskaplega góð og hentar vel með flestum mat en sérstaklega passar hún vel með nauta- og lambakjöti.
Skoða nánar