Uppskriftir fyrir: Lambakjöt
Hjúpaðar lambakótilettur með basilsmjöri og gljáðu spergilkáli.
Bragðgóður og einfaldur réttur sem hentar við öll tækifæri.
Skoða nánarLambasmásteik að austurlenskum hætti
Smá austurlenskt tvist á klassískri lambasteik , tilvalið að bera fram með t.d. soðnum hrísgrjónum og góðu grænsalati.
Skoða nánarLambasoð
Heimagert lambasoð er góður grunnur í ýmsa rétti, sósur og súpur. Hægt er útbúa soðið og geyma síðan í ísskáp eða frystir þar til á að nota það.
Skoða nánar